Litríkur slf er framsækið fyrirtæki sem hefur starfað frá byrjun árs 2011. Fyrirtækið var stofnað með því markmiði að bjóða uppá gæði stóru fyrirtækjana með persónulega þjónustu minni fyrirtækjana. Starfsmenn Litríks hafa breiðan grunn menntunar og reynslu. Áratuga reynsla í viðhaldi fasteigna gefa okkur sérstöðu á markaðinum sem þú getur treyst.