Góð ráð

Ákvæðisvinna / uppmæling

í mælingu verða þeir að vanda til verksins því ef eitthað fer úrskeiðis verða menn að laga það á eigin kostnað. Í raun og veru byggist þetta fyrst og fremst á því að menn vinni vel og skipulega. Á hinn bóginn gerir uppmælingin þá kröfu til atvinnurekenda og verkkaupa að allur undirbúningur sé í lagi og aðföng gangi greiðlega fyrir sig, þannig að verkið gangi sem mest hindrunarlaust fyrir sig. Þannig drífur mælingin alla áfram, yfirleitt með þeim árangri að mennirnir fá gott kaup en sá sem kaupir verkið vel unnið verk á skemmri tíma en ella.

 

Verkin Okkar