Góð ráð

Í 12.gr samningi málara og veggfóðrara segir svo:

Á umbúðum sem taka meira en einn lítra af málningu, lakki og öðrum málningarvörum, lími, málningar og lakkeyði, white sprit og öðrum þynningar og hreinsiefnum í heilsufarshættuflokki YL I,II,III, skal getið YL-tölu viðkomandi vöru. Þar sem heilsufarástæður krefjast, samanber þau fyrirmæli, sem jafnan eru í gildi, ber vinnuveitanda að sjá um nauðsynlegan búnað. Að öðru leyti vísast til laganna um starfsmannavernd og önnur fyrirmæli, sem í gildi eru í því efni.

Verkin Okkar