Góð ráð

Vatn er nauðsinlegt til að hreinsa eiturefni úr líkamanum!

Næg vatnsneysla getur einnig slegið á hungurtilfinningu og þar af leiðandi borðar maður minna. Oft er svengd einfaldlega merki um þorsta. Þegar fagfólk í heilsugeiranum ráðleggur fólki að drekka átta glös af vatni daglega, þá þýðir það vatn, ávaxtasafa, súpu eða gosdrykk. Ávaxtasafi, súpa og jurtate innihalda næringarefni sem krefjast úrvinnslu. Svart te og vínandi valda í raun þornun í líkamanum. Daglegur skammtur vítamína og steinefna sem mælt er með byggist á þörf líkamans og tengir ekki næringarinnihaldi fæðu eða vatn. Daglegur skammtur steinefna sem líkaminn þarfnast fer eftir gæðum og uppruna þess vatns sem drukkið er. Allir líkamshlutar þarfnast vökva til að geta starfað eðlilega, þar með taldir vöðvar og sinar. Líkaminn losar sig við vökva í gegnum efnaskipti og þarfnast því stöðugs vökvaforða. Heilsuhandbók blaðsins New York Times (Guide to Personal Health) kemst að þeirri niðurstöðu að drykkir með samsettum næringarefnum, eins og mjólk, sætir gosdrykkir og saltir safar með tómötum, flokkist frekar undir matvæli en drykki. Verið þess minnug að 4-5% vökvatap líkamans leiða til 20-30% minni starfsgetu.

Verkin Okkar