
hylur opið við nef og munn með hendinni. Þegar þú hefur gengið úr skugga um það með því að anda að þér, að gríman sé alveg þétt, læturðu síuna aftur á sinn stað án þess að taka grímuna af þér. Grímur, sem henta málurum vel, eru af 3 aðalgerðum: Ryksíugrímur, gasgrímur með kolasíu gegn leysiefnaeim og þrýstiloftsgrímur.